Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðsluseðlabanki aðildarríkis evrukerfisins
ENSKA
delivering Eurosystem NCB
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Seðlabanki Evrópu skal, að höfðu samráði við afgreiðsluseðlabanka aðildarríkis evrukerfisins, tilgreina greinilega þær birgðir, þaðan sem afgreiddir evruseðlar og -mynt skulu tekin, og heiti viðkomandi afgreiðsluseðlabanka aðildarríkis evrukerfisins. Afgreiðsluseðlabanki aðildarríkis evrukerfisins skal tryggja að tekin verði ákvörðun um endurnýjun slíkra birgða.

[en] After having consulted the delivering Eurosystem NCB, the ECB shall clearly specify the stocks from which the euro banknotes and coins to be delivered will be taken, and the name of the delivering Eurosystem NCB. The delivering Eurosystem NCB shall ensure that a decision concerning the replenishment of such stocks has been taken.

Skilgreining
seðlabanki aðildarríkis evrukerfisins sem afgreiðir evruseðla og -mynt til seðlabanka tilvonandi aðildarríkis evrukerfisins í þeim tilgangi að afhenda þau fyrir fram, óháð því hvaða seðlabanki aðildarríkis evrukerfisins er löglegur eigandi slíkra peningaseðla og myntar

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 14. júlí 2006 um tiltekinn undirbúning fyrir seðla- og myntbreytingu í evru og um afhendingu og útbreiðslu evruseðla og -myntar utan evrusvæðisins fyrir fram

[en] Guideline of the European Central Bank of 14 July 2006 on certain preparations for the euro cash changeover and on frontloading and sub-frontloading of euro banknotes and coins outside the euro area

Skjal nr.
32006O0009
Aðalorð
afgreiðsluseðlabanki - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira