Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögsókn
ENSKA
action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lausnin, sem kemur til álita samkvæmt þessu ákvæði, þegar greiðsla fæst ekki, er þó lögsókn gegn kerfinu en ekki gegn EES-ríkinu.

[en] However, the solution contemplated by this provision in the case of non¬payment is an action against the scheme and not the EEA State.

Skilgreining
sjá málshöfðun
málshöfðun: það að höfða dómsmál. Einkamál telst höfðað þegar e-ð af því þrennu gerist, að stefna hefur verið birt fyrir stefnda, hann hefur áritað stefnu um viðtöku samrits af henni eða hann mætir að öðrum kosti fyrir dómi án stefnubirtingar. Sakamál telst höfðað þegar ákæra er gefin út á hendur ákærða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
ICESAVE-dómur
Skjal nr.
ICESAVE
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira