Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiparafvirki
ENSKA
electro-technical officer
DANSKA
elektroteknisk officer
SÆNSKA
fartygseltekniker
ÞÝSKA
Offizier mit der Fachbefähigung in Elektrotechnik
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Á ráðstefnu samningsaðila að STCW-samþykktinni, sem haldin var í Manila árið 2010, voru innleiddar umtalsverðar breytingar á STCW-samþykktinni (Manila-breytingarnar), nánar tiltekið um að koma í veg fyrir sviksamlegt athæfi að því er varðar útgáfu skírteina, heilbrigðiskröfur, öryggisþjálfun, þ.m.t. að því er varðar sjóræningjastarfsemi og vopnuð rán, og þjálfun á sviðum sem snerta tæknileg málefni. Með Manila-breytingunum voru einnig innleiddar kröfur um sérhæfða farmenn og búin til ný stöðuheiti, t.d. skiparafvirkjar.

[en] A Conference of Parties to the STCW Convention held in Manila in 2010 introduced significant amendments to the STCW Convention (the Manila amendments), namely on the prevention of fraudulent practices for certificates, in the field of medical standards, in the matter of training on security, including piracy and armed robbery, and with respect to training in technology-related matters. The Manila amendments also introduced requirements for able seafarers and established new professional profiles, such as electro-technical officers.

Skilgreining
[en] rating qualified in accordance with the provisions of regulation III/7 of the International Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira