Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarmaður skiparafvirkja
ENSKA
electro-technical rating
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Lögboðnar lágmarkskröfur sem fullnægja ber til að fá útgefið atvinnuskírteini sem aðstoðarmaður skiparafvirkja
1. Hver aðstoðarmaður skiparafvirkja á hafskipum, sem eru knúin af aðalvél með 750 kW knúningsafli eða meira, skal hafa viðeigandi atvinnuskírteini.

[en] Mandatory minimum requirements for certification of electro-technical rating
1. Every electro-technical rating serving on a seagoing ship powered by main propulsion machinery of 750 kW propulsion power or more shall be duly certificated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Aðalorð
aðstoðarmaður - orðflokkur no. kyn kk.