Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending á vörum gegn gjaldi
ENSKA
supply of goods for consideration
Sviđ
skattamál
Dćmi
[is] Notkun skattskylds ađila á vörum, sem mynda hluta eigna fyrirtćkis hans, til einkanota eđa fyrir starfsfólk, eđa ráđstöfun ţeirra án endurgjalds, eđa međ öđrum orđum notkun ţeirra í öđrum tilgangi en vegna atvinnureksturs hans, skal međhöndla sem afhendingu vöru gegn gjaldi ef virđisaukaskattur varanna eđa ţáttanna sem mynda ţćr er frádráttarbćr ađ öllu leyti eđa ađ hluta. Ţegar rekstrareignir eru notađar sem sýnishorn eđa verđlitlar gjafir skal hins vegar ekki međhöndla ţćr sem afhendingu vöru gegn gjaldi.
[en] The application by a taxable person of goods forming part of his business assets for his private use or for that of his staff, or their disposal free of charge or, more generally, their application for purposes other than those of his business, shall be treated as a supply of goods for consideration, where the VAT on those goods or the component parts thereof was wholly or partly deductible. However, the application of goods for business use as samples or as gifts of small value shall not be treated as a supply of goods for consideration.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 347, 11.12.2006, 1
Skjal nr.
32006L0112
Ađalorđ
afhending - orđflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afhending á vörum gegn endurgjaldi

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira