Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnavopn
ENSKA
chemical weapon
DANSKA
kemiskt våben
SÆNSKA
kemiskt vapen
ÞÝSKA
Chemische Waffe
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki samnings þessa staðfestir hið viðurkennda markmið að banna efnavopn með árangursríkum hætti og skuldbindur sig, í því skyni, til þess að halda samningaviðræðum áfram í góðri trú í því augnamiði að ná fram skjótum samningi um árangursríkar ráðstafanir til að unnt sé að banna þróun þeirra, framleiðslu og söfnun og til að unnt sé að eyða þeim og samningi um viðeigandi ráðstafanir viðvíkjandi tækjabúnaði og burðarkerfum sem eru sérhönnuð fyrir framleiðslu eða notkun efnafræðilegra áhrifavalda sem vopna.

[en] Each State Party to this Convention affirms the recognized objective of effective prohibition of chemical weapons and, to this end, undertakes to continue negotiations in good faith with a view to reaching early agreement on effective measures for the prohibition of their development, production and stockpiling and for their destruction, and on appropriate measures concerning equipment and means of delivery specifically designed for the production or use of chemical agents for weapons purposes.

Skilgreining
[en] chemical agents of warfare include all gaseous, liquid or solid chemical substances which might be employed because of their direct toxic effects on man and animals. Chemical weapons also include the chemical''s precursors, the munitions and devices designed to deliver them, and any equipment specifically designed for their use in warfare. Nerve agents (chemicals of the same family as organophosphorous insecticides) are the most lethal of the classical chemical warfare agents, killing by poisoning the nervous system and disrupting bodily functions. Other chemical weapons include blister agents, vesicants, choking agents, etc. (IATE)

Rit
[is] Samningur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýklavopna (lífefnavopna) og eiturvopna og um eyðingu þeirra

[en] Convention on the Prohibition of the Development, Production and Stockpiling of Bacteriological (Biological) and Toxin Weapons and on their Destruction

Skjal nr.
UÞM2014110004
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira