Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræðileg samantekt
ENSKA
literature review
Samheiti
fræðileg úttekt, heimildarýni
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samantekt á niðurstöður úr vöktunum. sem fást með tilstilli spurningalista, neta, annarra eftirlitsaðferða og hagsmunaaðila, og fræðilega samantektin skulu lagðar fram auk þeirra heildarályktana sem er komist að.

[en] A summary of the monitoring results obtained via questionnaires, networks or other surveillance methods and stakeholders, and the literature review should be provided as well as the overall conclusions drawn.

Skilgreining
[en] an evaluative report of information found in the literature related to your selected area of study. The review should describe, summarise, evaluate and clarify this literature. It should give a theoretical base for the research and help you (the author) determine the nature of your research. Works which are irrelevant should be discarded and those which are peripheral should be looked at critically
(vefur CQ-háskólans, http://libguides.library.cqu.edu.au/litreview)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/770/EB frá 13. október 2009 um stöðluð skýrslusnið fyrir niðurstöður úr vöktun á sleppingu erfðabreyttra lífvera út í umhverfið, í formi afurða eða í afurðum, í þeim tilgangi að setja þær á markað, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB

[en] Commission Decision 2009/770/EC of 13 October 2009 establishing standard reporting formats for presenting the monitoring results of the deliberate release into the environment of genetically modified organisms, as or in products, for the purpose of placing on the market, pursuant to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32009D0770
Athugasemd
Fræðileg úttekt sem rannsókn hefur verið kölluð á ensku ,literature review dissertation´, ,library-based research´, ,literary-based research´ og ,armchair research´. (http://www.magnusvg.com/study/?p=160)

Aðalorð
samantekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira