Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága vegna bestukjarasamninga
ENSKA
MFN Exemption
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Samningsaðili skal, með fyrirvara um ráðstafanir sem eru gerðar í samræmi við VII. gr. GATS-samningsins, nema að því leyti sem kveðið er á um í skrá hans um undanþágur vegna bestukjarameðferðar, sem er að finna í XVI. viðauka, og að því er varðar hvers kyns ráðstafanir, sem fjallað er um í þessum kafla, þegar í stað og án skilyrða, veita vegna þjónustu og þjónustuveitendum annars samningsaðila eigi lakari meðferð en hann veitir vegna sambærilegrar þjónustu eða þjónustuveitendum aðila sem ekki á aðild að samningi þessum.


[en] Without prejudice to measures taken in accordance with Article VII of the GATS, except as provided for in its List of MFN Exemptions contained in Annex XVI, and with respect to any measure covered by this Chapter, each Party shall accord immediately and unconditionally, to services and service suppliers of any other Party treatment no less favourable than the treatment it accords to like services and service suppliers of any non-party.


Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the Central American States

Skjal nr.
UÞM3201307002
Athugasemd
[en] Sbr. aðrar færslur með MFN; MFN = most favoured nation

Aðalorð
undanþága - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira