Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskildar flugbrautir
ENSKA
separate runways
DANSKA
særskilte baner
ÞÝSKA
getrennte Pisten
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... á ákvörðunarflugvelli séu tiltækar tvær aðskildar og nothæfar flugbrautir og veðurlýsingar og/eða veðurspár fyrir ákvörðunarflugvöllinn gefi til kynna að á tímabilinu klukkustund fyrir til klukkustund eftir áætlaðan komutíma á ákvörðunarstað verði skýjahulan í a.m.k. 2 000 fetum eða hringaðflugshæð +500 fet, hvort sem er hærra og vallarskyggni a.m.k. 5 km.

[en] ... two separate runways are available and usable at the destination aerodrome and the appropriate weather reports and/or forecasts for the destination aerodrome indicate that, for the period from one hour before until one hour after the expected time of arrival at the destination aerodrome, the ceiling will be at least 2000 ft or circling height + 500 ft, whichever is greater, and the ground visibility will be at least 5 km.

Skilgreining
[is] flugbrautir á sama flugvelli sem eru aðskilin yfirborð til lendingar; þessar flugbrautir geta legið hvor yfir aðra eða skorist þannig að ef ein flugbraut lokast kemur það ekki í veg fyrir að áætluð tegund flugs geti farið fram á hinni flugbrautinni hver flugbraut skal vera gerð fyrir sérstakt verklag við aðflug sem byggist á aðskildum leiðsögutækjum
(32012R0965)
[en] runways at the same aerodrome that are separate landing surfaces. These runways may overlay or cross in such a way that if one of the runways is blocked, it will not prevent the planned type of operations on the other runway. Each runway shall have a separate approach procedure based on a separate navigation aid (IATE)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008
Skjal nr.
32012R0965
Aðalorð
flugbraut - orðflokkur no. kyn kvk.