Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýmyndun
ENSKA
synthesis
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) komst að þeirri niðurstöðu í áliti sínu frá 6. mars 2012() að við tillögð notkunarskilyrði hafi DL-meþíónín, DL-meþíónínnatríumsalt, hýdroxýlsetið hliðstæðuefni meþíóníns, kalsíumsalt af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, ísóprópýlestri af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, tæknilega hreint DL-meþíónín, sem er varið með samfjölliðu vínylpýridíns og stýrens, og tæknilega hreint DL-meþíónín, sem er varið með etýlsellulósa, ekki skaðleg áhrif á heilbrigði dýra eða manna eða á umhverfið og að þetta séu áhrifaríkar gjafar meþíóníns fyrir nýmyndun prótína í viðkomandi marktegundum.


[en] The European Food Safety Authority (the Authority) concluded in its opinion of 6 March 2012() that, under the proposed conditions of use, DL-methionine, DL-methionine sodium salt, hydroxy analogue of methionine, calcium salt of methionine hydroxy analogue, isopropyl ester of methionine hydroxy analogue, DL-methionine technically pure protected with copolymer vinylpyridine/styrene and DL-methionine technically pure protected with ethylcellulose do not have an adverse effect on animal health, human health or the environment, and that they are effective sources of methionine for protein synthesis in the respective target species.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 469/2013 frá 22. maí 2013 um leyfi fyrir DL-meþíóníni, DL-meþíónínnatríumsalti, hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, kalsíumsalti af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, ísóprópýlestra af hýdroxýlsetnu hliðstæðuefni meþíóníns, DL-meþíóníni, sem er varið með samfjölliðu vínylpýridíns og stýrens, og DL-meþíóníni, sem er varið með etýlsellulósa, sem fóðuraukefnum


[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 469/2013 of 22 May 2013 concerning the authorisation of DL-methionine, DL-methionine sodium salt, hydroxy analogue of methionine, calcium salt of hydroxy analogue of methionine, isopropyl ester of hydroxy analogue of methionine, DL-methionine protected with copolymer vinylpyridine/styrene and DL-methionine protected with ethylcellulose as feed additives


Skjal nr.
32013R0469
Athugasemd
Þessi þýðing er notuð þegar um lífræn ferli er að ræða. Sjá annars aðrar þýðingar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira