Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađfellunálgun
ENSKA
asymptotical approach
Sviđ
hugtak, almennt notađ í EB-/ESB-textum
Dćmi
[is] Međal ţessara falla eru umhverfđur veldisvísisferill, ósamhverf Weibul-jafna og falliđ fyrir log-normaldreifingu, sem eru allt sigmoid-ferlar međ ađfellunálgun á einum fyrir C 0, og á núlli fyrir C óendanlegt

[en] Several simple mathematical functional forms have proved to successfully describe concentration-response relationships obtained in algal growth inhibition tests. Functions include, for instance, the logistic equation, the non-symmetrical Weibul equation and the log normal distribution function, which are all sigmoid curves asymptotically approaching one for C 0, and zero for C infinity.

Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerđ ráđsins (EB) nr. 440/2008 ţar sem mćlt er fyrir um prófunarađferđir samkvćmt reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir ađ ţví er varđar efni í ţví skyni ađ laga hana ađ tćkniframförum ((efnareglurnar REACH))

Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 220, 24.8.2009, 1
[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira