Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkastageta
ENSKA
performance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar ekki er hægt að uppfylla kröfur í þessum lið vegna efnislegra takmarkana, sem tengjast því að lengja flugbrautina og skýrir almannahagsmunir og nauðsyn liggja til grundvallar starfrækslunni, geta flugmálayfirvöld, í einstökum tilvikum, samþykkt önnur gögn um afkastagetu sem stangast ekki á við flughandbók flugvélarinnar og tengjast sérstökum verklagsreglum sem flugrekandi útbýr og byggjast á sýndri afkastagetu og/eða skjalfestri reynslu.
[en] Where the requirements of this paragraph cannot be complied with due to physical limitations relating to extending the runway and there is a clear public interest and necessity for the operation, the Authority may accept, on a case-by-case basis, other performance data, not conflicting with the Aeroplane Flight Manual relating to special procedures, produced by the operator based on demonstration and/or documented experience.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 10, 12.1.2008, 1
Skjal nr.
32008R0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.