Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ryksuguhaus með rafhlöðuknúnum bursta
ENSKA
battery operated active nozzle
DANSKA
mundstykke med batteridrevet bearbejdningsmekanisme
SÆNSKA
batteridrivet aktivt munstycke
ÞÝSKA
akkubetriebenes Bürstenvorsatzgerät
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] E er sú raforkunotkun sem þarf til að upphaflega fullhlaðin rafhlaða ryksuguhauss með rafhlöðuknúnum bursta verði fullhlaðin á ný eftir hreinsunarlotu, gefin upp í Wh, með nákvæmni upp á þrjá aukastafi.

[en] E is the electricity consumption in Wh at an accuracy of 3 decimal places of the battery operated active nozzle of the vacuum cleaner necessary to return the initially fully charged battery to its originally fully charged state after a cleaning cycle.

Skilgreining
[en] cleaning head provided with an agitation device powered by batteries to assist dirt removal (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna

[en] Commission Regulation (EU) No 666/2013 of 8 July 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for vacuum cleaners

Skjal nr.
32013R0666
Aðalorð
ryksuguhaus - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira