Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađstođ eftir ráđningu
ENSKA
post-placement assistance
Sviđ
stađfesturéttur og ţjónusta
Dćmi
[is] 1. Ţjónusta EURES-netsins í heild sinni skal taka til ráđninga, pörunar atvinnuleitenda og starfa og atvinnumiđlunar og ná yfir öll stig atvinnumiđlunar frá undirbúningi fyrir ráđningu til ađstođar eftir ráđningu, og tengdrar upplýsingagjafar og ráđgjafar.
2. Nánari útlistanir er ađ finna í ţjónustuskrá EURES-netsins, sem skal vera hluti af EURES-sáttmálanum, eins og kveđiđ er á um í 10. gr., og samanstanda af alţjónustu, sem allir samstarfsađilar EURES-netsins veita, ásamt viđbótarţjónustu.

[en] 1. The full range of EURES Services shall comprise recruitment, job matching and placement, covering all phases of placement from pre-recruitment preparation to post-placement assistance, and related information and advice.
2. They shall be further detailed in the EURES service Catalogue that shall be part of the EURES Charter as provided for in Article 10 and shall consist of the universal services provided by all EURES Partners and complementary services.

Rit
Framkvćmdarákvörđun framkvćmdastjórnarinnar 2012/733/ESB frá 26. nóvember 2012 um framkvćmd reglugerđar Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 492/2011 ađ ţví er varđar afgreiđslu atvinnutilbođa og atvinnuumsókna og endurreisn EURES-netsins
Skjal nr.
32012D0733
Ađalorđ
ađstođ - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira