Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fhagkerfi
ENSKA
bioeconomy
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] III. hluta, ,Samfélagslegar áskoranir´, er ætlað að stuðla að forgangssviðinu ,Samfélagslegar áskoranir´, sem um getur í c-lið 2. mgr. 5. gr. reglugerðar (ESB) nr. 1291/2013 með aðgerðum á sviði rannsókna, tækniþróunar, sýniverkefna og nýsköpunar, sem stuðla að eftirfarandi sértækum markmiðum:
...
b) að tryggja nægilegt framboð á öruggum og heilnæmum matvælum í háum gæðaflokki og öðrum lífgrunduðum vörum, með því að þróa afkastamikil, sjálfbær og auðlindanýtin frumframleiðslukerfi, efla þar til heyrandi vistkerfisþjónustu og endurheimta líffræðilega fjölbreytni, samhliða aðfanga-, vinnslu- og markaðssetningarferlum sem eru samkeppnishæf og losa lítinn koltvísýring (,Fæðuöryggi, sjálfbær landbúnaður og skógrækt, sjávarrannsóknir, rannsóknir á landvatni og lífhagkerfið´), ...

[en] Part III Societal challenges shall contribute to the priority Societal challenges set out in point (c) of Article 5(2) of Regulation (EU) No 1291/2013 by pursuing research, technological development, demonstration and innovation actions which contribute to the following specific objectives:
...
b) securing sufficient supplies of safe, healthy and high quality food and other bio-based products, by developing productive, sustainable and resource-efficient primary production systems, fostering related ecosystem services and the recovery of biological diversity, alongside competitive and low-carbon supply, processing and marketing chains («Food security, sustainable agriculture and forestry, marine, maritime and inland water research, and the bioeconomy»); ...

Skilgreining
[en] set of economic activities, encompassing
1) primary production systems (e.g. agriculture, forestry, fisheries, aquaculture) which use and produce biological resources, and
2) processing industries (e.g. food, chemicals, biotechnology, energy) which convert biological resources (including residues and wastes) into value added products (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bio-economy

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira