Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgönguáætlun
ENSKA
exit strategy
FRANSKA
stratégie de sortie
ÞÝSKA
Ausstiegsstrategie
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] B85G Útgönguáætlanir geta verið mismunandi eftir tegund fjárfestingar. Að því er varðar fjárfestingar í óskráðum hlutabréfatengdum verðbréfum eru dæmi um útgönguáætlanir m.a. fyrsta útboð verðbréfa, lokað útboð, sala fyrirtækis, úthlutun eignarhluta í félögum sem fjárfest hefur verið í (til fjárfesta) og sala eigna (þ.m.t. sala á eignum félags sem fjárfest hefur verið í eftir að því félagi hefur verið slitið). Að því er varðar hlutabréfafjárfestingar sem viðskipti eru með á opinberum markaði eru dæmi um útgönguáætlanir m.a. sala á fjárfestingunni í lokuðu útboði eða á opinberum markaði. Að því er varðar fjárfestingar í fasteignum er dæmi um útgönguáætlun sala fasteignarinnar fyrir milligöngu sérhæfðs eignasala eða á opnum markaði.


[en] B85G Exit strategies can vary by type of investment. For investments in private equity securities, examples of exit strategies include an initial public offering, a private placement, a trade sale of a business, distributions (to investors) of ownership interests in investees and sales of assets (including the sale of an investees assets followed by a liquidation of the investee). For equity investments that are traded in a public market, examples of exit strategies include selling the investment in a private placement or in a public market. For real estate investments, an example of an exit strategy includes the sale of the real estate through specialised property dealers or the open market.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1174/2013 frá 20. nóvember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 10 og 12, og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 27

[en] Commission Regulation (EU) No 1174/2013 of 20 November 2013 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standards 10 and 12 and International Accounting Standard 27

Skjal nr.
32013R1174
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira