Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mislæg vega- og gatnamót
ENSKA
interchange
DANSKA
udfletning
SÆNSKA
trafikplats i flera plan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Stofnvegur með vegamótum í plani er vegur sem er sérstaklega hannaður fyrir umferð vélknúinna ökutækja og er fyrst og fremst aðgengilegur frá mislægum vega- og gatnamótum eða vega- og gatnamótum í plani þar sem umferð er stýrt.

[en] An express road is a road designed for motor traffic, which is accessible primarily from interchanges or controlled junctions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Aðalorð
vega- og gatnamót - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð; samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira