Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agnageislameđferđ
ENSKA
particle therapy
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Merkiefniđ blýasetat til notkunar í hnitstýrđa (e. cf stereotactic cf ) cf cf höfuđramma til notkunar viđ tölvusneiđmyndatöku og segulómun og í stađsetningarkerfi í búnađ fyrir gammageisla- og agnageislameđferđ.

[en] Lead acetate marker for use in stereotactic head frames for use with CT and MRI and in positioning systems for gamma beam and particle therapy equipment.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvćmdastjórnarinnar 2014/3/ESB frá 18. október 2013 um breytingu á IV. viđauka viđ tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2011/65/ESB, ađ ţví er varđar undanţágu fyrir merkiefniđ blýasetat til notkunar í hnitstýrđa (e. stereotactic) höfuđramma til notkunar viđ tölvusneiđmyndatöku og segulómun og í stađsetningarkerfi í búnađ fyrir gammageisla- og agnageislameđferđ, í ţví skyni ađ laga viđaukann ađ tćkniframförum
[en] Commission Delegated Directive 2014/3/EU of 18 October 2013 amending, for the purposes of adapting to technical progress, the Annex IV to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for lead acetate marker for use in stereotactic head frames for use with CT (Computed Tomography) and MRI and in positioning systems for gamma beam and particle therapy equipment
Skjal nr.
32014L0003
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira