Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur binditími
ENSKA
fixed maturity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessir liðir ná yfir eftirfarandi atriði:

a) innistæður án fasts binditíma sem aðeins er hægt að innleysa með uppsagnarfresti að og með þremur mánuðum/meira en þremur mánuðum, þ.m.t. meira en tveimur árum; ef innlausn fyrir uppsagnarfrest (eða jafnvel ef þess er krafist) er möguleg, þarf að greiða sekt

b) óframseljanlegar innistæður með föstum binditíma með fyrirvara um uppsagnarfrest sem er styttri en þrír mánuðir/lengri en þrír mánuðir, þ.m.t. meira en tvö ár fyrir fyrri innlausn

[en] These items include:

(a) Balances placed without a fixed maturity that can be withdrawn only subject to a prior notice of up to and including three months/of over three months, of which over two years; if redemption prior to that notice period (or even on demand) is possible, it involves the payment of a penalty

(b) Balances placed with a fixed term to maturity that are non-transferable but that have been subject to a notification of less than three months/of over three months, of which over two years, for an earlier redemption

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Aðalorð
binditími - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira