Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisrannsókn á flugatvikum í almenningsflugi
ENSKA
safety investigation of civil aviation incidents
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 1) Tryggja skal hátt, almennt öryggisstig í almenningsflugi í Evrópu og leggja skal áherslu á að fækka slysum og flugatvikum til að tryggja tiltrú almennings á flutningum í lofti.
2) Skjót framkvæmd öryggisrannsókna á slysum og flugatvikum í almenningsflugi eykur flugöryggi og stuðlar að því að koma í veg fyrir slys og flugatvik.
[en] 1) A high general level of safety should be ensured in civil aviation in Europe and all efforts should be made to reduce the number of accidents and incidents to ensure public confidence in air transport.
2) The expeditious holding of safety investigations of civil aviation accidents and incidents improves aviation safety and helps to prevent the occurrence of accidents and incidents.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 131, 28.5.2009, 114
Skjal nr.
32009L0018
Aðalorð
öryggisrannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.