Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
storkufræði
ENSKA
solid state physics
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hraða ber framförum með hjálp þverfaglegra rannsókna og sameiginlegrar framkvæmdar samevrópskra rannsóknaráætlana og aðstöðu á heimsmælikvarða með vísindalegar framfarir fyrir augum á sviði orkutengdra hugmynda og stuðningstækni (t.d. í nanóvísindum, efnisvísindum, storkufræði, upplýsinga- og fjarskiptatækni, lífvísindum, jarðvísindum, reiknifræði og geimvísindum).

[en] Progress should be accelerated through multi-disciplinary research and joint implementation of pan-European research programmes and world-class facilities to achieve scientific breakthroughs in energy-related concepts and enabling technologies (e.g. nano-science, material science, solid state physics, ICT, bio-science, geosciences, computation and space).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira