Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindflugstími
ENSKA
instrument flight time
DANSKA
instrumentflyvetid
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Af þessum 195 tímum skulu umsækjendur ljúka að minnsta kosti 70 fartímum sem flugstjóri, þar á meðal sjónflugstímum og blindflugstímum sem flugnemi sem flugstjóri (SPIC). Blindflugstíminn sem flugnemi sem flugstjóri (SPIC) skal aðeins teljast sem fartími flugstjóra að hámarki upp að 20 tímum.

[en] Within the total of 195 hours, applicants shall complete at least 70 hours as PIC, including VFR flight and instrument flight time as student pilot-in-command (SPIC). The instrument flight time as SPIC shall only be counted as PIC flight time up to a maximum of 20 hours.

Skilgreining
[is] sá tími sem flugmaður stjórnar loftfari eingöngu eftir mælitækjum án viðmiðunar utan stjórnklefans (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] the time during which a pilot is controlling an aircraft in flight solely by reference to instruments (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Athugasemd
Sjá t.d. ísl. reglugerð nr. 400/2008
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira