Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármögnunarleið
ENSKA
source of finance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... b) heimilað skuldbundnum aðilum að telja sem hluta af skuldbindingum sínum vottaðan orkusparnað sem orkuþjónustuveitendur eða aðrir þriðju aðilar hafa náð, þ.m.t. þegar skuldbundnir aðilar stuðla að ráðstöfunum í gegnum aðra aðila sem samþykktir eru af ríkinu eða í gegnum opinber yfirvöld sem geta falið í sér formlega samvinnu eða ekki og geta verið samþættar við aðrar fjármögnunarleiðir. Ef aðildarríkin heimila slíkt skulu þau tryggja að samþykktarferli sé til staðar sem er skýrt, gagnsætt og opið öllum aðilum á markaði og sem miðar að því að lágmarka kostnað við vottun, ...


[en] ... b) permit obligated parties to count towards their obligation certified energy savings achieved by energy service providers or other third parties, including when obligated parties promote measures through other State-approved bodies or through public authorities that may or may not involve formal partnerships and may be in combination with other sources of finance. Where Member States so permit, they shall ensure that an approval process is in place which is clear, transparent and open to all market actors, and which aims at minimising the costs of certification;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/ESB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB

[en] Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on energy efficiency, amending Directives 2009/125/EC and 2010/30/EU and repealing Directives 2004/8/EC and 2006/32/EC

Skjal nr.
32012L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira