Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
námslánastofnun
ENSKA
student lending institution
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Á grundvelli þessa skal Fjárfestingarsjóður Evrópu gera samninga við fjármálamilliliði, s.s. banka, landsbundnar og/eða svæðisbundnar námslánastofnanir eða aðrar viðurkenndar fjármálastofnanir og skal leitast við að velja fjármálamillilið frá hverju þátttökulandi áætlunarinnar til að tryggja að námsmenn frá öllum löndum, sem taka þátt í henni, hafi aðgang að Ábyrgðarsjóði námslána með samræmdum hætti og án mismununar.

[en] On this basis, the EIF shall conclude agreements with financial intermediaries, such as banks, national and/or regional student lending institutions or other recognised financial institutions, and shall endeavour to select a financial intermediary from each Programme country, in order to ensure that students from all Programme countries have access to the Student Loan Guarantee Facility in a consistent and non-discriminatory manner.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1288/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Erasmus+: áætlun Sambandsins um menntun, þjálfun, æskulýðsmál og íþróttir og um niðurfellingu ákvarðana nr. 1719/2006/EB, nr. 1720/2006/EB og nr. 1298/2008/EB

[en] Regulation (EU) No 1288/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Erasmus+: the Union programme for education, training, youth and sport and repealing Decisions No 1719/2006/EC, No 1720/2006/EC and No 1298/2008/EC

Skjal nr.
32013R1288
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira