Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningur sýnis
ENSKA
sample preparation
DANSKA
tilberedelse af stikprøve
SÆNSKA
provberedning
FRANSKA
préparation de l´échantillon
ÞÝSKA
Probenaufbereitung
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að tryggja að undirbúningur sýna og þær aðferðir, sem notaðar eru við opinbert eftirlit með innihaldi tins í matvælum, séu í samræmi við þær viðmiðanir sem lýst er í II. viðauka við þessa tilskipun.

[en] The Member States shall take all measures necessary to ensure that sample preparation and methods of analyses used for the official control of the levels of tin in foodstuffs comply with the criteria described in Annex II to this Directive.

Skilgreining
[en] the preparation of a specimen or sample for test by the methods specified in the sampling procedure or method of test (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/16/EB frá 10. apríl 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE um markaðssetningu blandaðs fóðurs og tilskipun ráðsins 96/25/EB um dreifingu fóðurefnis

[en] Directive 2000/16/EC of the European Parliament and the Council of 10 April 2000 amending Council Directive 79/373/EEC on the marketing of compound feedingstuffs and Council Directive 96/25/EC on the circulation of feed materials

Skjal nr.
32004L0016
Athugasemd
Ath. að sýni eru undirbúin en lausnir eru tilreiddar.

Aðalorð
undirbúningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira