Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfangaskipt flugþjálfunarnámskeið
ENSKA
modular flying training course
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Markmiðið með hæfnimiðuðu, áfangaskiptu flugþjálfunarnámskeiði er að þjálfa handhafa einkaflugmannsskírteinis eða atvinnuflugmannsskírteinis svo þeir geti fengið blindflugsáritun, að teknu tilliti til fyrri blindflugskennslu og reynslu. Tilgangur námskeiðsins er að veita það hæfnistig sem þarf til að starfrækja flugvélar samkvæmt blindflugsreglum og við blindflugsskilyrði. Námskeiðið skal samanstanda af blindflugskennslu á flugvél hjá blindflugskennara eða flugkennara, sem hefur réttindi til að veita þjálfun í blindflugi, og flugkennslu hjá samþykktu þjálfunarfyrirtæki.

[en] The aim of the competency-based modular flying training course is to train PPL or CPL holders for the instrument rating, taking into account prior instrument flight instruction and experience. It is designed to provide the level of proficiency needed to operate aeroplanes under IFR and in IMC. The course shall consist of a combination of instrument flight instruction provided by an IRI(A) or an FI(A) holding the privilege to provide training for the IR and flight instruction within an ATO.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2014 frá 13. mars 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi

[en] Commission Regulation (EU) No 245/2014 of 13 March 2014 amending Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew

Skjal nr.
32014R0245
Aðalorð
flugþjálfunarnámskeið - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira