Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alţjóđleg skráning
ENSKA
international registration
Sviđ
hugverkaréttindi
Dćmi
[is] Markmiđ Genfargerđarinnar er ađ rýmka Haag-kerfiđ um alţjóđlega skráningu svo ţađ nái yfir nýja ađila, og gera kerfiđ meira ađlađandi fyrir umsćkjendur. Ein helsta nýjungin í samanburđi viđ Lundúnagerđina og Haag-gerđina er sú ađ milliríkjastofnun sem viđheldur skrifstofu sem heimilađ er ađ veita vernd á hönnun sem gildir á yfirráđasvćđi stofnunarinnar, getur orđiđ ađili ađ Genfargerđinni.

[en] The objectives of the Geneva Act are to extend the Hague system of international registration to new members, and to make the system more attractive to applicants. As compared to the London Act and the Hague Act, one of the main innovations is that an intergovernmental organisation which maintains an office authorised to grant protection to designs with effect in the territory of the organisation may become party to the Geneva Act.

Rit
[is] Ákvörđun ráđsins frá 18. desember 2006 um samţykkt ađildar Evrópubandalagsins ađ Genfargerđ Haag-samnings um alţjóđlega skráningu hönnunar á sviđi iđnađar sem samţykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Ađalorđ
skráning - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira