Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fornveitir
ENSKA
fossil aquifer
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þetta getur stafað af blöndun sjávar og ferskvatns, s.s. í árósum, eða getur átt sér stað í ísöltum fornveitum.

[en] It may result from mixing of seawater with fresh water, as in estuaries, or it may occur in brackish fossil aquifers.

Skilgreining
veitir þar sem vatn hætti að safnast upp og lokaðist inni fyrir þúsundum eða jafnvel milljónum ára (Wikipedia (umorðað))

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira