Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir til að rekja smitleiðir
ENSKA
contact tracing measures
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Í öðru lagi getur atburður, sem tengist smitsjúkdómum sem geta breiðst út innan ESB, kallað á að hlutaðeigandi aðildarríki vinni saman að framkvæmd sérstakra varnarráðstafana, svokallaðra ráðstafana til að rekja smitleiðir, til þess að hafa upp á sýktum einstaklingum og þeim sem eru hugsanlega í hættu og til að koma í veg fyrir útbreiðslu alvarlegra smitsjúkdóma. Slíkt samstarf getur falið í sér skipti á persónuupplýsingum í gegnum snemmviðvörunar- og viðbragðskerfið, þ. á m. á viðkvæmum heilsufarsupplýsingum, um staðfest tilfelli eða grun um tilfelli hjá mönnum, milli aðildarríkja sem ráðstafanirnar til að rekja smitleiðir varða með beinum hætti.


[en] More importantly, the occurrence of an event related to communicable diseases with a potential EU dimension may require the implementation of particular control measures, the so called contact tracing measures, by the affected Member States in collaboration with each other, in order to identify infected persons and persons potentially in danger and to prevent the transmission of serious communicable diseases. Such collaboration may involve the exchange through the EWRS of personal data, including sensitive health data, of confirmed or suspected human cases between the Member States directly concerned by the contact tracing measures.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 6. febrúar 2012 um viðmiðunarreglur um gagnavernd fyrir snemmviðvörunar- og viðbragðskerfið (EWRS)

[en] Commission Recommendation of 6 February 2012 on data protection guidelines for the Early Warning and Response System (EWRS)

Skjal nr.
32012H0073
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira