Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneytisstilling
ENSKA
fuel trim
DANSKA
brændstofafstemning
SÆNSKA
bränsleadaption
FRANSKA
régulateur de carburant
ÞÝSKA
Gemischregelung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Auk tilskilinna læstra mæligilda skal gera eftirfarandi viðbótarupplýsingar aðgengilegar ... greiningarkóðar bilana, hitastig kælivökva, ástand stjórnkerfis eldsneytis (lokuð hringrás, opin hringrás, annað), eldsneytisstilling, framflutningur tímastillingar á kveikju, hitastig innsogslofts, þrýstingur soggreinarlofts, loftstreymi, snúningshraði hreyfils, frálagsgildi skynjara fyrir stöðu eldsneytisgjafar, staða aukalofts (aðstreymi, frástreymi eða andrúmsloft), reiknað álagsgildi, hraði ökutækis, staða rofa læsivarða hemlakerfisins, (kveikt/slökkt), virkjuð staðalstilling og eldsneytisþrýstingur.

[en] If available, the ... diagnostic trouble codes, engine coolant temperature, fuel control system status (closed-loop, open-loop, other), fuel trim, ignition timing advance, intake air temperature, manifold air pressure, air flow rate, engine speed, throttle position sensor output value, secondary air status (upstream, downstream or atmosphere), calculated load value, vehicle speed, the position of the antilock brake system switch (on/off), the activated default mode(s) and fuel pressure.

Skilgreining
[is] endurgjafarstilling á grundvallarskömmtun eldsneytis (32013R0044)

[en] feedback adjustment to the base fuel schedule (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0044
Athugasemd
Lausnin ,blöndustilling´ styðst við Bílorðasafnið.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
blöndustilling

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira