Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðingahópur
ENSKA
expert group
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í yfirlýsingunni taldi framkvæmdastjórnin einnig að annars vegar ættu eftirlitsstofnun evrópsku, hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfanna (GNSS), Geimvísindastofnun Evrópu og aðalframkvæmdastjóri/æðsti talsmaður að eiga áheyrnarfulltrúa hjá sérfræðingahópnum með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í starfsreglum hans og hins vegar að samningar Evrópubandalagsins geti kveðið á um þáttöku fulltrúa þriðju landa í starfi sérfræðingahópsins með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í starfsreglum hans.

[en] Also in the statement, the Commission considered, on the one hand, that representatives of the European GNSS Supervisory Authority, the European Space Agency as well as the SG/HR should be involved as observers in the work of the expert group under the conditions laid down in its rules of procedure and, on the other hand, that agreements concluded by the European Community may provide for the participation of representatives of third countries in the work of the expert group under conditions laid down in its rules of procedure.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/334/EB frá 20. apríl 2009 um að koma á fót hópi sérfræðinga um öryggi evrópsku, hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfanna

[en] Commission Decision 2009/334/EC of 20 April 2009 establishing an expert group on the security of the European GNSS systems

Skjal nr.
32009D0334
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira