Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandađur samningur
ENSKA
mixed contract
Sviđ
opinber innkaup
Dćmi
[is] 2. Samningar, sem varđa í senn tvćr eđa fleiri tegundir innkaupa (á verkum, ţjónustu eđa vörum) skulu gerđir í samrćmi viđ ákvćđin sem gilda um ţá tegund innkaupa sem einkennir meginefni samningsins sem í hlut á.

Ţegar um er ađ rćđa blandađa samninga, sem varđa ađ hluta ţjónustu í skilningi I. kafla III. bálks og ađ hluta ađra ţjónustu, eđa blandađa samninga, sem varđa ađ hluta ţjónustu og ađ hluta vörur, skal ákvarđa hvert meginefni samningsins er út frá ţví hvor viđkomandi ţjónustuţátta hefur hćrra áćtlađ verđmćti eđa hvort áćtlađ verđmćti ţjónustu- eđa vöruţáttarins er hćrra.

[en] 2. Contracts which have as their subject two or more types of procurement (works, services or supplies) shall be awarded in accordance with the provisions applicable to the type of procurement that characterises the main subject of the contract in question.

In the case of mixed contracts consisting partly of services within the meaning of Chapter I of Title III and partly of other services or of mixed contracts consisting partly of services and partly of supplies, the main subject shall be determined in accordance with which of the estimated values of the respective services or supplies is the highest.
Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niđurfellingu tilskipunar 2004/18/EB
[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC
Skjal nr.
32014L0024-B
Ađalorđ
samningur - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira