Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðfélagi í lífeyriskerfi
ENSKA
pension scheme member
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hafa ætti hliðsjón af sérkennum og sérstöku eðli viðbótarlífeyriskerfa og á hvern hátt þau eru mismunandi innan og milli aðildarríkjanna. Þegar nýjum kerfum er komið á ætti að vernda sjálfbærni fyrirliggjandi kerfa og væntingar og réttindi núverandi sjóðfélaga í lífeyriskerfinu með fullnægjandi hætti. Með þessari tilskipun ætti einnig að taka sérstakt tillit til hlutverks aðila vinnumarkaðarins við gerð og framkvæmd viðbótarlífeyriskerfa.


[en] Account should be taken of the characteristics and the special nature of supplementary pension schemes and of the way they differ within and among the Member States. The introduction of new schemes, the sustainability of existing schemes and the expectations and rights of current pension scheme members should be adequately protected. This Directive should also take particular account of the role of the social partners in designing and implementing supplementary pension schemes.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 50/2014/ESB frá 16. apríl 2014 um lágmarkskröfur varðandi aukinn hreyfanleika launafólks á milli aðildarríkja með því að bæta möguleika á öflun og viðhaldi viðbótarlífeyrisréttinda

[en] Directive 2014/50/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on minimum requirements for enhancing worker mobility between Member States by improving the acquisition and preservation of supplementary pension rights

Skjal nr.
32014L0050
Aðalorð
sjóðfélagi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira