Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađflugshallaljós
ENSKA
visual approach slope indicator
DANSKA
glidevinkellys
SĆNSKA
visuell glidbaneindikering, VASI
ŢÝSKA
Anflugwinkelfeuer, VASI
Samheiti
[en] angle of approach indicator
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] a) Til ađ tryggja ađ veitendur upplýsingaţjónustu flugmála fái upplýsingar til ađ gera ţeim kleift ađ veita uppfćrđar upplýsingar fyrir flug og uppfylla ţörf fyrir upplýsingar međan á flugi stendur, skal rekstrarađili flugvallar gera ráđstafanir til ađ viđkomandi veitendur upplýsingaţjónustu flugmála fái, eins fljótt og hćgt er tilkynningar um eftirfarandi:
1) upplýsingar um ástand flugvallar, brottflutning óökufćrra loftfara, björgunar- og slökkviţjónustu og ađflugshallaljós, ...

[en] a) To ensure that aeronautical information services providers obtain information to enable them to provide up-to-date pre-flight information and to meet the need for in-flight information, the aerodrome operator shall make arrangements to report to the relevant aeronautical information service providers, with a minimum of delay, the following:
1) information on the aerodrome conditions, disabled aircraft removal, rescue and firefighting and visual approach slope indicator systems;

Skilgreining
[en] an aeronautical ground light or system of lights designed to indicate a desirable angle of descent during an approach to an aerodrome (IATE)
Rit
Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 frá 12. febrúar 2014 um kröfur og stjórnsýslumeđferđ er varđa flugvelli samkvćmt reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 216/2008
Skjal nr.
32014R0139
Athugasemd
Orđabanki, Flugorđ
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira