Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgerđaáćtlun um flugöryggi í Evrópu
ENSKA
European Aviation Safety Plan
DANSKA
europćisk plan for luftfartssikkerhed
SĆNSKA
europeisk flygsäkerhetsplan
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Sameiginlegt evrópskt áhćttuflokkunarkerfi ćtti einnig ađ gera kleift ađ auđkenna megináhćttusviđ innan Sambandsins á grundvelli heildarupplýsinga frá evrópsku sjónarmiđi sem og ađ styđja viđ ţá vinnu sem unnin hefur veriđ í tengslum viđ flugöryggisáćtlun Evrópu (e. European Aviation Safety Programme) og ađgerđaáćtlun um flugöryggi í Evrópu (e. European Aviation Safety Plan). Framkvćmdastjórnin skal veita viđeigandi stuđning til ađ tryggja samrćmda og einsleita áhćttuflokkun í öllum ađildarríkjunum.

[en] A common European risk classification scheme should also both enable key risk areas within the Union to be identified on the basis of aggregated information from a European perspective and support the work done in the area of the European Aviation Safety Programme and the European Aviation Safety Plan.
Rit
Reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 376/2014 frá 3. apríl 2014 um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni međ ţeim, um breytingu á reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 996/2010 og um niđurfellingu tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2003/42/EB og reglugerđar framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 1321/2007 og (EB) nr. 1330/2007
Skjal nr.
32014R0376
Ađalorđ
ađgerđaáćtlun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira