Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun um flugöryggi í Evrópu
ENSKA
European Aviation Safety Plan
DANSKA
europæisk plan for luftfartssikkerhed
SÆNSKA
europeisk flygsäkerhetsplan
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Sameiginlegt evrópskt áhættuflokkunarkerfi ætti einnig að gera kleift að auðkenna megináhættusvið innan Sambandsins á grundvelli heildarupplýsinga frá evrópsku sjónarmiði sem og að styðja við þá vinnu sem unnin hefur verið í tengslum við flugöryggisáætlun Evrópu (e. European Aviation Safety Programme) og aðgerðaáætlun um flugöryggi í Evrópu (e. European Aviation Safety Plan). Framkvæmdastjórnin skal veita viðeigandi stuðning til að tryggja samræmda og einsleita áhættuflokkun í öllum aðildarríkjunum.

[en] A common European risk classification scheme should also both enable key risk areas within the Union to be identified on the basis of aggregated information from a European perspective and support the work done in the area of the European Aviation Safety Programme and the European Aviation Safety Plan.
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 frá 3. apríl 2014 um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 996/2010 og um niðurfellingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB og reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1321/2007 og (EB) nr. 1330/2007
Skjal nr.
32014R0376
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.