Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnatækni
ENSKA
chemical technology
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að þróa nýja þekkingu varðandi afkastamikla fleti og efni fyrir nýjar vörur og aðferðir ásamt viðgerð á þeim; efni sem grundvallast á þekkingu með sérsniðnum eiginleikum og fyrirsjáanlegum afköstum; áreiðanlegri hönnun og hermitækni; reiknilíkön; meiri margbreytileiki; samrýmanleiki við umhverfið; samþætting nanó-, dverg-(micro), fjölvastarfsemi (macro) í efnatækni og efnavinnsluiðnaði, ný nanóefni þ.m.t. nanósamsetningarefni, lífefni (bio-materials) og blönduð efni, þ.m.t. hönnun og eftirlit með framleiðslu þeirra, eiginleikum og afkastagetu.


[en] Generating new knowledge of high-performance surfaces and materials for new products and processes as well as for their repair; knowledge-based materials with tailored properties and predictable performance; more reliable design and simulation; computational modelling; higher complexity; environmental compatibility; integration of nano-micro-macro functionality in the chemical technology and materials processing industries; new nano-materials including nano-composites, bio-materials, and hybrid materials, including design and control of their processing, properties and performance.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1982/2006/EB frá 18. desember 2006 um sjöundu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (2007-2013)

[en] Decision No 1982/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Seventh Framework Programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (2007-2013)

Skjal nr.
32006D1982
Athugasemd
Þessu má ekki rugla saman við efnistækni en það er þýðing á ,materials technology´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira