Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flökkurein
ENSKA
wandering corridor
DANSKA
vandringskorridor
SÆNSKA
vandringskorridor
FRANSKA
corridor écologique
ÞÝSKA
Wanderkorridor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Flokkunarviðmiðanir sem eru almennt notaðar geta vísað til formgerðar gróðurs (sem skóglendi, beitiland, heiði) eða til ólífrænna fitja eins og t.d. straumvatns, kalksteinskletta eða sandaldna, en einnig til viðeigandi áfanga eða stiga í vistferli tiltekinnar tegundar eða vistneytis (e. ecological guild), s.s. vetrardvalarsvæði, varpsvæði eða flökkureina (e. wandering corridors), o.s.frv.


[en] Commonly used classification criteria may refer to vegetation structure (as woodland, pastures, heathland) or to abiotic features such as running waters, limestone rocks or sand dunes, but also to relevant phases or stages of the life-cycle of a certain species or ecological guild, like wintering areas, nesting areas or wandering corridors etc.

Skilgreining
[en] avenue along which wide-ranging animals can travel; plants can propagate; genetic interchange can occur; populations can move in response to environmental changes and natural disasters; and threatened species can be replenished from other areas (IATE; skilgr. á corridor, sh. biological corridor, wildlife corridor)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira