Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðamóttaka
ENSKA
emergency ward
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Allir umsækjendur sem óska eftir aðild að tilvísunarneti skulu uppfylla eftirtaldar viðmiðanir og skilyrði:
...
b) að því er varðar skipulag, stjórnun og rekstrarsamfellu verða þjónustuveitendur sem sækja um aðild að:
...
v. hafa yfir að ráða góðri almennri aðstöðu, svo sem skurðstofum, gjörgæsludeild, einangrunardeild, bráðamóttöku og rannsóknarstofum,
vi. búa yfir getu til að hafa samskipti við viðeigandi þjónustudeild eftir útskrift, þ.m.t. yfir landamæri, ...

[en] All applicants wishing to join a Network shall comply with the following criteria and conditions
...
b) with regard to organisation, management and business continuity, applicant providers must:
...
v) have good general facilities, such as surgery theatres, an intensive care unit, an isolation unit, an emergency ward and laboratories;
vi) have the capacity to communicate with relevant post-discharge services, including the capacity for cross-border communication;


Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira