Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bollengd
ENSKA
hull length
DANSKA
skroglængde
SÆNSKA
skrovlängd
FRANSKA
longueur de coque
ÞÝSKA
Rumpflänge
Samheiti
skrokklengd
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Einnig þykir rétt að skilgreina hugtökin far á sjó sem er smíðað til eigin nota, bollengd og aðili sem flytur inn til einkanota (e. private importer), sem gilda sérstaklega um þennan geira, til að auðvelda skilning og samræmda beitingu þessarar tilskipunar. Nauðsynlegt er að rýmka núverandi skilgreiningu á knúningsvél þannig að hún nái einnig yfir nýsköpun í knúningstækni.

[en] It is also appropriate to provide definitions of watercraft built for own use, of hull length and of private importer specific to this sector in order to facilitate the understanding and uniform application of this Directive. It is necessary to extend the current definition of propulsion engine to also cover innovative propulsion solutions.

Skilgreining
[is] lengd bols sem er mæld í samræmi við samhæfðan staðal

[en] the length of the hull measured in accordance with the harmonised standard (32013L0053)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB frá 20. nóvember 2013 um skemmtibáta og einmenningsför á sjó og um niðurfellingu á tilskipun 94/25/EB

[en] Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on recreational craft and personal watercraft and repealing Directive 94/25/EC

Skjal nr.
32013L0053
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira