Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veftál
ENSKA
pharming
DANSKA
pharming
SÆNSKA
pharming
ÞÝSKA
Pharming
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... tilvik sem komið hafa upp við notkun á Netinu í eigin þágu á undanförnum 12 mánuðum: fjárhagstjón í kjölfar þess að móttaka sviksamleg skilaboð (vefveiðar) eða vera beint á falskt vefsetur þar sem óskað er eftir persónuupplýsingum (veftál), ...

[en] ... incidents experienced through using the internet for private purposes in the last 12 months: financial loss as a result of receiving fraudulent messages (phishing) or getting redirected to fake websites asking for personal information (pharming), ...

Skilgreining
árás tölvuþrjóts sem beinist að því að beina umferð um vefsetur til annars vefseturs sem er falskt. Veftál má framkvæma með því að breyta hýsaskrá í tölvu fórnarlambs eða með því að nýta veilu í hugbúnaði lénsheitakerfis

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1196/2014 frá 30. október 2014 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið

[en] Commission Regulation (EU) No 1196/2014 of 30 October 2014 implementing Regulation (EC) No 808/2004 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on the information society

Skjal nr.
32014R1196
Athugasemd
[en] Orðið ,pharming´ er myndað úr orðunum phishing og farming.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira