Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beiting framsals
ENSKA
exercise of the delegation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Beiting framsals

1. Framkvæmdastjórnin skal hafa umboð til að samþykkja framseldar gerðir, sem um getur í 3. gr. (4. mgr.), 4. gr. (1. mgr.) og þriðju málsgrein 5. gr., í fimm ár á tímabili sem hefst 29. desember 2010. Framkvæmdastjórnin skal taka saman skýrslu að því er varðar framsal valds eigi síðar en sex mánuðum fyrir lok fimm ára tímabilsins. Framsal valds skal sjálfkrafa framlengt um jafn langan tíma nema Evrópuþingið eða ráðið afturkalli það í samræmi við 10. gr. b.

[en] Exercise of the delegation

1. The power to adopt delegated acts referred to in Article 3(4), Article 4(1) and the third paragraph of Article 5 shall be conferred on the Commission for a period of 5 years from 29 December 2010. The Commission shall draw up a report in respect of the delegated power at the latest 6 months before the end of the five-year period. The delegation of power shall be automatically extended for periods of an identical duration, unless the European Parliament or the Council revokes it in accordance with Article 10b.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1090/2010 frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipun 2009/42/EB um gerð hagskýrslna í tengslum við vöru- og farþegaflutninga á sjó

[en] Regulation (EU) No 1090/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directive 2009/42/EC on statistical returns in respect of carriage of goods and passengers by sea

Skjal nr.
32010R1090
Athugasemd
Fast greinarheiti undir lokaákvæðum EES-gerða.
Aðalorð
beiting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira