Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenni ferlis
ENSKA
process identifier
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Evrópustaðallinn um rafræna reikningagerð ætti að skilgreina merkingarfræðileg gagnastök sem vísa einkum til viðbótargagna um seljanda og kaupanda, auðkennis ferlis, eigindi reikninga, upplýsinga um einstaka liði reikninga, upplýsinga um afhendingu ásamt greiðsluupplýsingum og -skilmálum. Meginstök rafrænna reikninga ættu að vera í hverjum slíkum reikningi. Þannig ætti að tryggja skýra og samræmda beitingu rafrænnar reikningagerðar.

[en] The European standard on electronic invoicing should define semantic data elements referring, in particular, to complementary seller and buyer data, process identifiers, invoice attributes, invoice item details, delivery information, and payment details and terms. The core elements of an electronic invoice should be included in every electronic invoice. This should ensure the clear and uniform application of electronic invoicing.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/55/ESB frá 16. apríl 2014 um rafræna reikninga í opinberum innkaupum

[en] Directive 2014/55/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on electronic invoicing in public procurement

Skjal nr.
32014L0055
Aðalorð
auðkenni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira