Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fangakeðja
ENSKA
chain of custody
DANSKA
kontrol af leverandørkæden
FRANSKA
la chaîne de contrôle
ÞÝSKA
Rückverfolgungssysteme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef nýjar trefjar eru notaðar skal varan hafa gild vottorð vegna skógarstjórnunar og aðfangakeðju sem eru gefin út með óháðum vottunarkerfum þriðja aðila á borð við PEFC, FSC eða sambærilegum. Ef vara eða vörulína inniheldur óvottað efnivið skal leggja fram sönnun fyrir því að óvottaður efniviður sé innan við 30% og það falli undir sannprófunarkerfi sem tryggir uppruni hans sé löglegur og að allar aðrar kröfur vottunarkerfisins séu uppfylltar að því er varðar óvottaðan efnivið.

[en] Where virgin fibres are used, the product shall be covered by valid forest management and chain of custody certificates issued by an independent third party certification scheme, such as PEFC, FSC or equivalent. If the product or product line includes uncertified material, proof should be provided that the uncertified material is less than 30 % and is covered by a verification system which ensures that it is legally sourced and meets any other requirement of the certification scheme with respect to uncertified material.

Skilgreining
[en] the chain from the forest to the final retailer or merchant (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/256/ESB frá 2. maí 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir umbreyttar pappírsafurðir

[en] Commission Decision 2014/256/EU of 2 May 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for converted paper products

Skjal nr.
32014D0256
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira