Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lærdómsviðmið
ENSKA
benchlearning
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Aukið og hnitmiðaðra samstarf milli opinberra vinnumiðlana ætti að leiða af sér betri miðlun á bestu starfsvenjum. Net opinberra vinnumiðlana ætti að tengja saman niðurstöður sem byggja á samanburðarviðmiðum og gagnkvæmum lærdómi þannig að unnt sé að þróa kerfisbundið, virkt og samþætt ferli lærdómsviðmiða.

[en] Greater and more focused cooperation between the PES should lead to an improved sharing of best practices. The Network should link findings based on benchmarking and mutual learning activities in a way that allows the development of a systematic, dynamic and integrated benchlearning process.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2014/ESB frá 15. maí 2014 um aukið samstarf milli opinberra vinnumiðlana

[en] Decision No 573/2014/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on enhanced cooperation between Public Employment Services (PES)

Skjal nr.
32014D0573
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira