Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugprófunarfræðingur
ENSKA
flight test engineer
DANSKA
prøveflyvningsingeniør
SÆNSKA
flygteknisk provingenjörer
FRANSKA
ingénieur d´essai en vol
ÞÝSKA
Flugprüfungsingenieur
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Breyta ætti reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 748/2012() í því skyni að hafa eftirlit með, sem hluta af flugskilyrðum, hæfni og reynslu flugmanna og yfirflugprófunarfræðinga, með hliðsjón af því hversu flóknar framkvæmdar flugprófanir eru og hversu flókið loftfarið er, í því skyni að auka öryggi og samræmingu krafna um hæfni og reynslu áhafnar sem tekur þátt í flugprófunum í Sambandinu.

[en] Commission Regulation (EU) No 748/2012 should be amended in order to regulate, as part of the flight conditions, the competence and experience for pilots and for lead flight test engineers, depending on the complexity of the flight tests performed and of the aircraft, with a view to increasing safety and enhancing the harmonisation of the competency and experience requirements for flight test crew members within the Union.

Skilgreining
[en] any engineer involved in flight test operations either on the ground or in flight (IATE, air transport, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1039 frá 30. júní 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 að því er varðar flugprófanir

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1039 of 30 June 2015 amending Regulation (EU) No 748/2012 as regards flight testing

Skjal nr.
32015R1039
Athugasemd
Áður ,flugvélstjóri reynsluflugs'', breytt 2015.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira