Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn fjarundirskrift
ENSKA
remote electronic signature
DANSKA
elektronisk signatur på afstand
SÆNSKA
elektronisk underskrift på distans
ÞÝSKA
elektronische Fernsignatur
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir að rafrænar fjarundirskriftir, þar sem rafrænu undirskriftarumhverfi er stjórnað af traustþjónustuveitanda fyrir hönd undirritandans, aukist í ljósi margþætts efnahagslegs ávinnings af þeim.

[en] The creation of remote electronic signatures, where the electronic signature creation environment is managed by a trust service provider on behalf of the signatory, is set to increase in the light of its multiple economic benefits.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
fjarundirskrift - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira