Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smábúlkafarmur
ENSKA
semi-bulk cargo
DANSKA
semi-bulk-gods
SÆNSKA
semibulklast
ÞÝSKA
Semi-Bulk
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samkvæmt skýrslunni frá framkvæmdastjórninni til Evrópuþingsins og ráðsins um reynsluna sem hefur verið aflað í því starfi sem unnið hefur verið samkvæmt ákvæðum tilskipunar 95/64/EB (skýrsla framkvæmdastjórnarinnar), virðist söfnun ítarlegra upplýsinga framkvæmanleg og felur ekki í sér óréttmætan kostnað að því er varðar búlkafarm og smábúlkafarm.

[en] According to the Report from the Commission to the Council and to the European Parliament on experience acquired in the work carried out pursuant to Directive 95/64/EC (Commission Report), the collection of detailed information appeared feasible and to be at a reasonable cost for bulk and semi-bulk cargo.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1090/2010 frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipun 2009/42/EB um gerð hagskýrslna í tengslum við vöru- og farþegaflutninga á sjó

[en] Regulation (EU) No 1090/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directive 2009/42/EC on statistical returns in respect of carriage of goods and passengers by sea

Skjal nr.
32010R1090
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira