Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginleg lausn
ENSKA
true solution
DANSKA
ægte opløsning
SÆNSKA
riktig lösning
FRANSKA
une véritable solution
ÞÝSKA
echte Lösung
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fyrir sum efni (t.d. efni með litla vatnsleysni, hátt Pow eða þau sem mynda stöðuga dreifilausn frekar en eiginlega lausn (e. true solution) í vatni) er heimilt að keyra prófunarstyrk yfir leysnimörkum efnisins til að tryggja að hámarks leysni/stöðugur styrkur hafi náðst.

[en] For some substances (e.g. substances having low solubility in water, or high Pow, or those forming stable dispersion rather than true solution in water), it is acceptable to run a test concentration above the solubility limit of the substance to ensure that the maximum soluble/stable concentration has been obtained.

Skilgreining
[en] based on distinct properties, solutions can be classified into True Solution, Suspension and Colloid. ... True Solution is a homogeneous mixture of two or more substances in which substance dissolved (solute) in solvent has the particle size of less than 10-9 m or 1 nm. Simple solution of sugar in water is an example of true solution. Particles of true solution cannot be filtered through filter paper and are not visible to naked eye (chemistrylearning.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
,Eiginleg lausn´ er hentugasta þýðingin hér en verið er að greina (eiginlega) lausn frá t.d. svifblöndum (e. suspensions).

Aðalorð
lausn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira