Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprifjunarskekkja
ENSKA
recall bias
DANSKA
hukommelsesbias
SÆNSKA
minnesfel
ÞÝSKA
Verzerrungen beim Datenabruf
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Nákvæmni, þ.m.t. þekjuskekkja (ofþekja og vanþekja), upprifjunarskekkja, flokkunarvilla, gagnagöt og brottfall úrtakseiningar (sundurliðað eftir tegund brottfalls úrtakseiningar), hlutfalls tilreiknings (fyrir 2. lið í II. viðauka), úrtaksskekkja og fráviksstuðull fyrir safn meginhagvísa og sundurliðanir (sem og lýsingu á reiknireglu eða reikniriti sem notað er til að reikna út fráviksstuðul) og endurskoðun gagna (stefna, framkvæmd, áhrif á helstu vísa).


[en] Accuracy, including coverage error (over-coverage and under-coverage), recall bias, classification error, item and unit non-response (broken down by type of unit non-response), imputation rate (for Section 2 of Annex II), sampling error and coefficients of variation for a set of leading indicators and breakdowns (as well as a description of the formulae or algorithm used to calculate the coefficients of variation) and data revision (policy, practice, impact on leading indicators).


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1051/2011 frá 20. október 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 692/2011 um evrópskar hagskýrslur um ferðamál að því er varðar uppbyggingu gæðaskýrslna og sendingu gagna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1051/2011 of 20 October 2011 implementing Regulation (EU) No 692/2011 of the European Parliament and of the Council concerning European statistics on tourism, as regards the structure of the quality reports and the transmission of the data

Skjal nr.
32011R1051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira