Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sólarlagsákvæði
ENSKA
sunset clause
DANSKA
automatisk ophørsklausul, tidsbegrænsningsklausul
SÆNSKA
bortre tidsgräns, tidsfristklausul
FRANSKA
clause de suppression automatique, clause de limitation dans le temps
ÞÝSKA
Verfallsklausel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sólarlagsákvæði

Framkvæmdastjórnin skal endurskoða greinar 2, 4, 10b, 13, 15, 18, 19, 21, 22, 24, 25, 2730, 40, 44, 45, 56 og 58 fyrir 1. desember 2011 og leggja fram viðeigandi tillögu að nýrri löggjöf til að gera kleift að beita framseldu gerðunum að fullu skv. 290. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og framkvæmdargerðum skv. 291. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins að því er varðar þessa tilskipun. Valdsviðið, sem falið er framkvæmdastjórninni í 64. gr. til að samþykkja framkvæmdarráðstafanir sem eru enn við lýði eftir gildistöku Lissabonsáttmálans hinn 1. desember 2009, skal falla úr gildi 1. desember 2012, með fyrirvara um framkvæmdarráðstafanir sem þegar hafa verið samþykktar.


[en] Sunset clause

By 1 December 2011 the Commission shall review Articles 2, 4, 10b, 13, 15, 18, 19, 21, 22, 24 and 25, Articles 27 to 30, and Articles 40, 44, 45, 56 and 58 and present any appropriate legislative proposal in order to allow the full application of the delegated acts under Article 290 TFEU and implementing acts under Article 291 TFEU in respect of this Directive. Without prejudice to implementing measures already adopted, the powers conferred on the Commission in Article 64 to adopt implementing measures that remain after the entry into force of the Lisbon Treaty on 1 December 2009 shall cease to apply on 1 December 2012.


Skilgreining
ákvæði í lögum, samningum o.s.frv. sem kveður á um hvernig lokið skuli tilteknu ástandi, gildistíma lagagreinar, réttindum skv. eldri reglum o.fl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/78/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 98/26/EB, 2002/87/EB, 2003/6/EB, 2003/41/EB, 2003/71/EB, 2004/39/EB, 2004/109/EB, 2005/60/EB, 2006/48/EB, 2006/49/EB og 2009/65/EB að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)

[en] Directive 2010/78/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 98/26/EC, 2002/87/EC, 2003/6/EC, 2003/41/EC, 2003/71/EC, 2004/39/EC, 2004/109/EC, 2005/60/EC, 2006/48/EC, 2006/49/EC and 2009/65/EC in respect of the powers of the European Supervisory Authority (European Banking Authority), the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) and the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority)

Skjal nr.
32010L0078
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira